44 ÁSKORUN: Notaðu vasareikni og leggðu saman tölurnar þínar. Tölurnar í lífi þínu Það er gaman að læra íslensku en stundum er hún svolítið óútreiknanleg. Fylltu töfluna með tölunum í lífi þínu. Er hægt að reikna með þér? 99 98 fæðingarár mitt fjöldi í bekknum mínum fæðingarmánuður númer uppáhalds talan mín fæðingardagur fullorðins- tennur ____________ aldur minn í dag ____________ skóstærð ____________ fjöldi fjölskyldu- meðlima ____________ fjöldi gæludýra ____________ fjöldi bókstafa í nafninu mínu ____________ húsnúmer hæð í cm póstnúmer Mynd af mér
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=