36 ÁSKORUN: Hannaðu nútímalegan búning fyrir landnámsmanneskju. Fatnaður landnámsfólks Föt landnámsfólks voru allt öðruvísi en fötin mín! Hvað er hvað á myndinni? Hjálpaðu mér að skrá rétt númer í hringina. 1 brjóstnæla 2 exi 3 hjálmur 4 hnífur 5 kyrtill 6 lykill 7 skikkja 8 skinnskór 9 skjöldur 10 skupla 11 sverð 12 svunta 78 79
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=