Halló heimur 2 - Verkefnabók

27 ÁSKORUN: Sum blóm eru eitruð. Leitaðu upplýsinga á netinu eða í bók. Hættuleg efni Ég veit að sum hættuleg efni geta komist inn í líkamann um nef, munn og húð. Hjálpaðu mér að finna þau. Krossaðu yfir hluti sem innihalda hættuleg efni og verður að geyma þar sem börn ná ekki til. Hættuleg efni geta komist inn í líkamann í gegnum: APÓTEK Þvottaefni TANNKREM NAGLALAKKAHREINSIR 58 59

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=