19 ÁSKORUN: Finndu eins mörg orð og þú getur sem byrja á egg-. Tilraun – Eggið og hjálmurinn Heilinn er stjórnstöð líkamans og hjálmur verndar hann. Hannaðu góðan hjálm með því að prófa þig áfram með ólík efni og aðferðir. Í tilraunina þarf: 38 39 Þrjú harðsoðin hænuegg … alls konar efni og afganga … og geggjað hugmyndaflug! efni aðferð niðurstaða efni aðferð niðurstaða efni aðferð niðurstaða £ brotnaði £ bjargaðist £ brotnaði £ bjargaðist £ brotnaði £ bjargaðist
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=