Halló heimur 2 - Verkefnabók

15 ÁSKORUN: Hvað gleður þig? Skrifaðu al lt sem þér dettur í hug. Tilfinningar Stundum líður mér vel og stundum illa. Þá er gott að tala um tilfinningarnar. Flokkaðu þessar í góðar og slæmar tilfinningar. Slæmar tilfinningar geta valdið vanlíðan. áhyggjur – hamingja – kvíði – ótti – ást – reiði depurð – hugrekki – pirringur – gleði – traust – tilhlökkun 32 33 Góðar tilfinningar láta okkur líða vel.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=