Halló heimur 2 - Verkefnabók

11 Vindáttir Getur verið að vindur komi stundum úr öllum áttum? Skráðu höfuðáttirnar í reitina. Finndu líka tákn fyrir moldrok og skafrenning. Teiknaðu svo myndir af þeim og gerðu vindmælingar. höfuðáttir - norður - suður - austur - vestur   V S N A moldrok Vindhraði stendur alltaf fyrir framan vindáttina á veðurkorti. Skráðu vindhraða og vindáttir í fimm daga. skafrenningur Vindörvar sýna í hvaða átt vindurinn blæs. Vindhraði er mældur í metrum á sekúndu eða m/sek. mán þri mið fim fös     24 25  

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=