10 Eyrað Eyru eru mjög tæknileg líffæri, næstum eins og vél. Hvernig ætli við litum út án þeirra? Skoðaðu mynd af eyranu og settu númerin á rétta staði. ÁSKORUN: Finndu orð sem byrja á orðinu eyrna- og skráðu þau niður. Ég ætla að hugsa vel um heyrnina vegna þess að ... 1. ytra eyra 2. kuðungur 3. innra eyra 4. bogagöng 5. hlust 6. heyrnarbein 7. kokhlust 8. hljóðhimna 9. miðeyra Það væri slæmt að missa heyrn! 20 21
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=