90 NÝ ORÐ • völundarsmiður • gersemi • ragnarök Vættir og verur Í norrænni goðafræði eru alls konar vættir og verur sem gegna ólíkum hlutverkum. Dvergarnir Norðri, Suðri, Austri og Vestri standa hver á sínum enda veraldar og halda himninum uppi. Svartálfar eru völundarsmiðir sem búa í steinum neðanjarðar. Þeir koma frá Svartálfaheimi og smíða margar gersemar fyrir goðin.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=