HALLÓ HEIMUR 2

22 Þó við sjáum ekki loftið þá finnum við fyrir því. Prófaðu bara að blása á handarbakið. Við finnum loftið hreyfast þegar það er vindur. Við getum líka séð hreyfingar loftsins þegar vindurinn blæs snjókornum eða laufblöðum. Loft alls staðar Náttúran býr til sín eigin hljóð. Við getum heyrt í öldum, þrumum og rigningu. Vá, Birna. Við erum inni í risastórum lofthjúpi sem verndar Jörðina!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=