HALLÓ HEIMUR 2

14 Mikilvægi vatns Þegar fólk velur sér svæði til að búa á er mikilvægt að hafa góðan aðgang að hreinu vatni. Fyrir tíma vatnsveitu og hitaveitu þurfti að sækja vatn í ár, læki og brunna. Svo þurfti að bera það heim. Það var erfiðisvinna. Þá var gott að hafa vegalengdina sem stysta. Þess vegna er algengt að þéttbýli á Íslandi sé nálægt ám og vatnsbólum. NÝ ORÐ • vatnsveita • hitaveita • vatnsból Listaverkið Vatnsberinn sýnir konu sem ber vatn heim. Hvað gæti hún verið að bera heim í dag?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=