Halló heimur 2

13 1. Hvaða íslensku eldfjöll þekkir þú? 2. Hvernig tengist vatnsorkan hringrás vatnsins? 3. Hvenær notar þú rafmagn? ? NÝ ORÐ • eldvirkni • miðlunarlón • hverfill Hægt er að framleiða rafmagn með vatnsorku. Þá þarf að byggja virkjun, stífla á og búa til miðlunarlón. Frá stíflunni rennur vatnið niður um rör að hverfli. Vatnsorkan er umhverfisvæn. rafmagn miðlunarlón stífla stöðvarhús rafall rör inntak loki hverfill frárennsli Ljósafossvirkjun breytir vatnsorku í rafmagn. Getur þú fundið miðlunarlón og stíflu á myndinni? Vatnsorkan er endurnýjanleg auðlind vegna hringrásar vatnsins. Vatnið í rörinu snýr hverflinum sem er tengdur við rafal. Þannig verður til rafmagn sem er leitt með raflínum til bæja og sveita.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=