119 1. Hvað þýðir að vera í felulitum? 2. Hvers vegna voru tennur kjötæta og jurtaæta svona ólíkar? 3. Hvaða fleiri dýr þekkið þið sem verpa eggjum? NÝ ORÐ • hreistrað • trjákróna • steingervingur Karldýrin kölluðust tarfar og kvendýrin kýr. Þær verptu eggjum sem ungar skriðu úr. Kýrnar grófu hreiður í leir eða sand og röðuðu stundum steinum í kring. Sumar notuðu lauf til að halda hita á eggjunum. Fundist hafa steingervingar af eggjum frá tíma risaeðlanna. Risaeðlufjölskyldur
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=