HALLÓ HEIMUR 2

115 1. Hvað þarf að vera til staðar svo að líf geti þrifist? 2. Hver er munurinn á þurrlendi og votlendi? 3. Hvað gerist ef landdýr fá ekki súrefni? NÝ ORÐ • þurrlendi • skaðlegt • súrefni Í milljónir ára verndaði hafið fyrstu lífverurnar. Á þurrlendi gat ekkert lifað vegna brennandi sólarinnar. Smám saman breyttist lofthjúpurinn. Skaðlegir sólargeislar komust ekki í gegn. Þá gátu plöntur farið að vaxa á landi. Þegar plöntur höfðu dreift sér um þurrlendið gátu dýr aflað sér fæðu þar. Fyrstu dýrin sem skriðu á land gátu bæði nýtt sér súrefni úr vatni og lofti. 500 Þú verður til Fiskar Plöntur 0,5 3 milljarða ára 0,5 milljarða ára NÚTÍMINN

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=