Halló heimur 2

105 1. Hvaða góðu fyrirmyndir átt þú? Hvers vegna lítur þú upp til þeirra? 2. Fyrir hvern getur þú verið góð fyrirmynd? 3. Hvenær geta ókunnugir verið fyrirmyndir? NÝ ORÐ • fyrirmynd • jákvætt • eiginleiki Veldu jákvæða fyrirmynd sem hefur góða eiginleika. Fyrirmynd sem er vingjarnleg hjálpsöm traust kemur vel fram ? Að velja fyrirmynd Veldu þér margar, ólíkar fyrirmyndir. Mundu að þú ert líka fyrirmynd, jafnvel án þess að vita það. Fyrirmyndir okkar koma úr öllum áttum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=