101 1. Hvaða mistök hefur þú gert? Hvað lærðir þú af þeim? 2. Hvað leiðist þér að gera en þarft samt að klára? 3. Hvað getur þú í dag sem þú gast ekki þegar þú varst yngri? NÝ ORÐ • íhuga • nákvæmt • mistök Að gefast aldrei upp er verðmætur styrkleiki. Stundum er erfitt að læra eitthvað nýtt eða klára eitthvað sem er leiðinlegt. Þegar við gefumst ekki upp sýnum við seiglu. Mistök eru nauðsynleg. Við lærum meira eftir því sem við reynum oftar. Það er líka gott að kunna að biðja um hjálp. Hvor hugsunin gagnast Sofiu betur? Ég get þetta aldrei. Ég ætla að þjálfa hugann þangað til ég get þetta.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=