HALLÓ HEIMUR 2

98 Þótt við séum lík í útliti eru engar tvær persónur eins. Tvíburar geta átt sömu áhugamál eða fundist ólíkir hlutir skemmtilegir. Margt mótar persónu okkar. Eins og hvenær við fæðumst og hvar við búum. Við lærum af umhverfinu og fólkinu í kringum okkur. Fjölskyldan skiptir miklu máli. Traustir vinir líka. Við þurfum umhyggju, hrós og að finna að okkur sé treyst. Hvernig persóna er ég? Hvað þýðir málshátturinn? Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=