Halló heimur 1 - verkefnabók

40234 HALLÓ HEIMUR BAKSÍÐUTEXTI Grúskarar hefja störf! Halló krakkar og til lukku með fyrstu verkefnabók Grúskfélagsins. Ef ykkur finnst gaman að lita, skrifa, teikna, reikna, læra ný orð og leysa þrautir þá er þessi bók sko eitthvað fyrir ykkur. Við gerum tilraunir og bröllum margt fleira saman svo verið velkomin í fyrsta grúskleiðangurinn. Samtaka nú grúskarar og hefjum störf! Höfundar: Jónella Sigurjónsdóttir og Unnur María Sólmundsdóttir Myndhöfundur: Iðunn Arna

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=