Halló heimur 1 - Verkefnabók

55 ÁSKORUN : Hvað fleira manstu úr kaflanum? Ræðið saman. landakort barnasáttmála fjölskyldur forréttindi húsdýr tímalínur hjálpsemi tímaferðalög sáttfýsi geimflaugar orðasúpur málfrelsi 95 90 85 80 70 65 60 55 50 45 40 100 75 50 Upprifjun Það er alltaf gaman að rifja upp það sem maður hefur lært nýlega. Ég geri það oft til að muna hlutina betur. Manst þú hvað þú lærðir í kaflanum? Sjáumst seinna, Saga. Í kaflanum lærði ég um: 123 122

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=