Halló heimur 1 - verkefnabók

49 ÁSKORUN: Hvernig lítur blindraletur út? Rannsakaðu málið! Rifjaðu upp orð og myndir Þar sem ég er blindur nota ég hendurnar mikið til að þreifa á hlutum. Myndir þú þekkja þessa hluti með því að þreifa á þeim með lokuð augu? Ég skora á þig að prófa! greiða kambur klósettpappír sápa tannþráður tannbursti þvottapoki 110 111

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=