Halló heimur 1 - verkefnabók

47 ÁSKORUN: Finndu dæmi um fleiri húsverk sem þú getur gert heima. Gátlisti – Ég get! Ég get ýmislegt ef ég ætla mér það. Stundum hjálpa pabbar mínir mér að gera gátlista til að fara eftir. Hér er einn. Merktu við það sem þú getur eða vilt prófa. Kveðja, Líf. búið um rúm gengið frá leikföngum lagt á borð fyrir máltíð gengið frá úr uppþvottavél búið til nesti sópað gólf brotið saman þvott raðað hreinum fötum í skáp sett óhrein föt í þvottakörfu parað saman sokka vökvað blómin ryksugað Ég get … 104 105

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=