Halló heimur 1 - Verkefnabók

46 bursta – þvo – greiða – þr í fa – kemba – skeina Svona geri ég Norska og íslenska eru lík tungumál en ég þurfti samt að læra mörg ný orð þegar ég flutti til Íslands. Stundum á ég erfitt með að lesa íslenskuna. Getur þú hjálpað mér? Ég þvæ hendur með __________ __________ __________ __________ . Ég greiði hárið með __________ __________ __________ __________ __________ __________ . 2. Ég þvæ andlitið með 3. Ég þríf milli tanna með Ég kembi hárið með __________ __________ __________ __________ __________ . 4. Ég skeini mig með 1. Ég bursta tennur með klósettpappír tannbursta þvottapoka tannþræði Tengdu saman Fylltu í eyðurnar greiðu – sápu – kambi 105 104

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=