Halló heimur 1 - Verkefnabók
37 ÁSKORUN : Búðu ti l fleiri sannar og ósannar setningar og leggðu fyrir vin. Satt eða ósatt? Margt þarf að muna þegar við viljum hugsa vel um umhverfið okkar, landið og Jörðina. Vinir mínir ákváðu að leggja fyrir mig smá próf. Veist þú svörin? Kveðja, Sofia. Það er matarsóun að borða bara óhollan mat. Þetta merki táknar endurvinnslu . Sundrendur eru lífverur sem lifa á plasti. Svifdýr eru dýr sem svífa um himininn. Ísland er eyja í Atlantshafi. Við skiljum öll eftir vistspor á Jörðinni okkar. Orðið búsvæði þýðir svæði þar sem dýr kjósa að búa. s ó Geirfuglinn dó út vegna ofveiði . s ó s ó s ó s ó s ó s ó s ó 82 83
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=