Halló heimur 1 - Verkefnabók
21 Segðu nafnið og hoppaðu tíu sinnum á öðrum fæti. Hvíslaðu nafnið og snúðu þér í tvo hringi. Skrifaðu nafnið niður og lestu það á hvolfi. Stafaðu nafnið afturábak og áfram. Hugsaðu nafnið og leiktu dýrið með hljóðum. Segðu nafnið sex sinnum eins hratt og þú getur. gylta – göltur – grís – huðna – hafur – kiðl ingur – hani – hæna – ungi Hæna, geit eða svín? Við Birkir bróðir spilum oft þetta skemmtilega spil í sveitinni hjá ömmu og afa. Nú er nauðsynlegt að þekkja dýrin og afkvæmi þeirra! Sjáumst, Birna. BYRJA ENDA Gerðu af tur Gerðu af tur Hoppaðu þangað Hoppaðu þangað Hoppaðu þangað 50 51
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=