17 augum – tungu – eyrum – nefi – húð Skynfærin Hæ, hæ, ég heiti Trausti og fæddist blindur. Ég þarf því að treysta meira á snertingu og heyrn. Mér þætti líka mjög skrýtið að finna ekkert bragð eða lykt. Hvað finnst þér? 1. Ég sé með . 2. Ég finn bragð með . 3. Ég heyri með . 3. Ég finn lykt með . 5. Ég skynja snertingu gegnum . 38 39
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=