Halló heimur 1 - Verkefnabók

16 vé l i nda – mi l ta – l i fur – br i s – ga l lbl aðra – ný ru – þvagbl aðra Mikilvæg líffæri Þótt við séum ólík í útliti erum við eins inni í okkur. Við fæðumst öll með heila, hjarta, lungu, maga og þarma sem hafa mismunandi hlutverk. Tengdu saman, kveðja Artie. Maginn er nokkurs konar poki. Lungun færa líkama okkar súrefni. Heilinn stjórnar líkamanum. Þarmarnir eru margir metrar á lengd. Hjartað er hnefastór vöðvi. Þar er mikið af taugafrumum. Það dælir blóði um líkamann. Þar byrjar maturinn að meltast. Þeir vinna næringarefni úr fæðunni. Þau þenjast út þegar við öndum. 36 37

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=