Halló heimur 1 - verkefnabók

HALLÓ HEIMUR Nafn : Grúskarar hefja störf! Verkefnabók

Árstíðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2-7 Ljós og skuggar . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8-13 Mannslíkaminn . . . . . . . . . . . . . . . . . 14-19 Húsdýr og gæludýr . . . . . . . . . . . . . . 20-25 Umferðin . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26-31 Umhverfið ......................... 32-37 Trú . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 38-43 Sjálfsmyndin . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 44-49 Fjölskyldan . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50-55 Efnisyfirlit 12 13 Táknið vísar til blaðsíðna í nemendabók sem eiga við verkefnið.

HALLÓ HEIMUR VERKEFNABÓK Jónella Sigurjónsdóttir Unnur María Sólmundsdóttir Grúskarar hefja störf!

2 vetur – sumar – vor – haust – afmæli – dagatal 1. j a n ú a r 2. f e b r ú a r 3. 4. 5. m a í 6. j ú n í 7. j ú l í 8. á g ú s t 9. s e p t e mb e r 10. o k t ó b e r 11. n ó v emb e r 12. d e s e mb e r Mánuðir Birkir á afmæli í janúar en ég fæddist í febrúar. Hvernig stendur á því að tvíburar eiga ekki sama afmælisdag? Veistu í hvaða röð mánuðirnir koma? Kveðja, Birna. a p r í l m a r s 6 7

3 gróður – ungi – lamb – páskar – hreiður – kálfur – folald Vorið Á vorin lifnar gróðurinn við og dýrin í sveitinni fæðast. Við Birna elskum þennan árstíma í sveitinni hjá ömmu og afa. Veistu hvar tölustafirnir eiga að koma? Kveðja, Birkir. fífill lóa sól egg fluga tré ský brum 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 rigning regnbogi 8 9

4 Sumarið Á sumrin er oft gott veður og fólk fer í frí. Þjóðhátíðardagurinn okkar er 17. júní og þá er gaman. Hvað gerir þú skemmtilegt á 17. júní? Sjáumst, Saga. sól – hjól – blóm – frí – sund – börn – snú snú – bolti 10 11

5 skóli – stígvél – regnföt – regnhlíf – endurskinsmerki – vindur – ský Haustið Á haustin byrjar skólinn. Þá er gaman að hitta gömlu vinina aftur og kynnast nýjum. Þannig hitti ég einmitt Birnu og Birki í fyrsta sinn. Kveðja, Saga. 12 13

6 snjór – frost – klaki – ís – grýlukerti – frostrós – svell – jökull Veturinn Á veturna förum við Birna á skíði og skauta, og búum til snjókarla. Ég gleymi stundum að klæða mig vel og þá verður mér hrikalega kalt. Trúðu mér, það er ekki þægilegt! I I 14 15

7 Vatnajökull – Hofsjökull – Snæfellsjökull – Langjökull – Mýrdalsjökull Hvernig gekk ístilraunin? mjög vel £ sæmilega £ illa £ salt pipar sykur hveiti já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ kalt vatn heitt loft já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ Tilraun – Hvað bræðir ís? Stundum þarf að bræða ís og þá er gott að vita hvað virkar. Það er líka gott að vita það til að koma í veg fyrir að fallegu jöklarnir okkar bráðni. Hér er spennandi ístilraun! 16 17

8 úði – regn – þoka – mistur – raki – rigning – votviðri – væta – demba 1 2 3 4 5 6 7 Allir litir regnbogans Ég elska að lita og teikna og finnst gaman að gera regnboga. Þekkir þú alla regnbogalitina? Skoðaðu nemendabókina og tengdu saman. Kveðja, Artie. 1. Ég sé fjólublátt 2. Ég sé dökkbláan 3. Ég sé ljósbláa 4. Ég sé græna 5. Ég sé gula 6. Ég sé rauða 7. Ég sé appelsínugult b e r f á n a b ó k ó l h ú s r ó s s ó l 20 21

9 Regnbogaskífan Hæ, aftur! Hér er smá bréfaklemmu áskorun. Hvaða litur er fljótastur að ná sjö stigum? Í hvaða sætum lenda aðrir litir? Spennandi keppni ekki satt? Kveðja, Artie. gulur – rauður – grænn – blár – dökkblár – fjólublár – appelsínugulur 1. sæti 2. sæti __. sæti __. sæti __. sæti __. sæti __. sæti 7 6 5 4 3 2 1 7 6 5 4 3 2 1 7 6 5 4 3 2 1 7 6 5 4 3 2 1 7 6 5 4 3 2 1 7 6 5 4 3 2 1 7 6 5 4 3 2 1 20 21

10 s ó l Skuggamyndir Rétt upp hönd sem þekkir skuggamyndir og orðaskugga! Sporaðu orðin og prófaðu að lesa þau um leið. Getur þú fundið hvaða mynd og skuggi tengist orðunum? Kveðja, Birna. rökkur – myrkur – dimma – húm – ljósleysi – ljósaskipti vasaljós – sól – pera – lampi – eldur p e r a l amp i e l dur v a s a l j ó s 22 23

11 náttúrulegt ljós £ tilbúið ljós £ náttúrulegt ljós £ tilbúið ljós £ náttúrulegt ljós £ tilbúið ljós £ Ljósgjafar Ljósgjafar eru mjög mismunandi og flokkast í náttúrulega og tilbúna ljósgjafa. Skoðaðu myndirnar og merktu við rétt svör. Kveðja, Birkir. umferðarljós – elding – eldur – sól – pera – vasaljós – stjörnur náttúrulegt ljós £ tilbúið ljós £ náttúrulegt ljós £ tilbúið ljós £ náttúrulegt ljós £ tilbúið ljós £ náttúrulegt ljós £ tilbúið ljós £ náttúrulegt ljós £ tilbúið ljós £ náttúrulegt ljós £ tilbúið ljós £ 24 25

12 blýantur – pensill – trélitur – tússlitur – vaxlitur – vatnslitur Spegilmyndin mín Gömul hjátrú segir það boða sjö ára ógæfu að brjóta spegil! Svo farðu nú mjööööög varlega! En hvað ertu að gera með þennan miða á enninu? Þú ert nú meiri snillingurinn. Kveðja, Saga. 26 27

13 Tilraun - Vasaljósið Saga og Fróðný gerðu skemmtilega vasaljósatilraun til að athuga hvort nokkrir hlutir væru gegnsæir, hálfgegnsæir eða ógegnsæir. Prófaðu nú! Gegnsætt Hálfgegnsætt Ógegnsætt ______ af 8 hlutum ______ af 8 hlutum ______ af 8 hlutum Niðurstaða tilraunar ÁSKORUN: Teiknaðu orðaskugga hlutanna á rúðustrikað blað. 1. Spáðu fyrir um hvort viðfangsefnin í listanum séu: Ó = ógegnsæ H = hálfgegnsæ G = gegnsæ 2. Haltu viðfangsefninu uppi og lýstu á það. 3. Skráðu niðurstöðuna í síðasta dálkinn. Aðferð Viðfangsefni Tilgáta Athugun plastvasi Ó H G Ó H G svart textílefni Ó H G Ó H G sólgleraugu Ó H G Ó H G álpappír Ó H G Ó H G bylgjupappi Ó H G Ó H G kaffisía Ó H G Ó H G kennslubók Ó H G Ó H G húfa Ó H G Ó H G 28 29

14 m u n n u r enni – eyra – auga – nef – munnur – haka Andlit Manneskjur eru ólíkar í útliti. Ég er ættaður frá Filippseyjum og hárið og augun eru því dekkri en hjá vinum mínum. Við höfum samt öll sömu líkamshlutana. Kveðja, Artie. enn__ e__ni __yra eyr__ au__a aug__ n__f ne__ __unnur munnu__ __aka h__ka e y r a a u g a n e f h a k a e n n i 32 33

15 sköflungur – kálfar – ökkli – rist – hæll – tá – táberg – il Krossgáta Ég elska þrautir og gátur. Hér er krossgáta eins og amma í sveitinni er alltaf að leysa. Getur þú hjálpað mér að klára þessa? Bless, bless, Birna. 1 n t k 3 6 4 8 7 2 5 b h f h h æ 1. bringa 2. hné 3. nafli 4. hönd 5. fótur 6. háls 7. læri 8. hnakki 34 35

16 vélinda – milta – lifur – bris – gallblaðra – nýru – þvagblaðra Mikilvæg líffæri Þótt við séum ólík í útliti erum við eins inni í okkur. Við fæðumst öll með heila, hjarta, lungu, maga og þarma sem hafa mismunandi hlutverk. Tengdu saman, kveðja Artie. Maginn er nokkurs konar poki. Lungun færa líkama okkar súrefni. Heilinn stjórnar líkamanum. Þarmarnir eru margir metrar á lengd. Hjartað er hnefastór vöðvi. Þar er mikið af taugafrumum. Það dælir blóði um líkamann. Þar byrjar maturinn að meltast. Þeir vinna næringarefni úr fæðunni. Þau þenjast út þegar við öndum. 36 37

17 augum – tungu – eyrum – nefi – húð Skynfærin Hæ, hæ, ég heiti Trausti og fæddist blindur. Ég þarf því að treysta meira á snertingu og heyrn. Mér þætti líka mjög skrýtið að finna ekkert bragð eða lykt. Hvað finnst þér? 1. Ég sé með . 2. Ég finn bragð með . 3. Ég heyri með . 3. Ég finn lykt með . 5. Ég skynja snertingu gegnum . 38 39

18 sjónskyn – bragðskyn – heyrnarskyn – lyktarskyn – snertiskyn Skynjun Þegar sólin skín finn ég ylinn á húðinni og allt verður bjartara. Ég get samt ekki snert sólina. Hvað er hægt að sjá, smakka, lykta af, heyra í eða skynja með húðinni? Merktu við. 38 39

19 tilraun – sýni – sýnaglas – dropateljari – prófun – niðurstaða Tilraun – Lykt og bragð Við Grúskararnir ákváðum að gera tilraun með bragð- og lyktarskyn. Óðinn á bókasafninu tók saman ólík sýni af vökva sem má drekka. Svo prófuðum við. Nú þú! SÝNI NÚMER ÉG FINN LYKT AF ÉG FINN BRAGÐ AF RÉTT SVAR ER Hvað finnur þú? 42 43

20 svín – hænur – kýr – geit – köttur – kind – hundur – hestur Hvað heita dýrin? Ég elska öll dýr en þú? Æfðu þig að skrifa nöfn húsdýranna í reitina. Hvaða húsdýr eru líka gæludýr? Teiknaðu mynd af þeim neðst. Kveðja, Birna. k h 46 47

21 Segðu nafnið og hoppaðu tíu sinnum á öðrum fæti. Hvíslaðu nafnið og snúðu þér í tvo hringi. Skrifaðu nafnið niður og lestu það á hvolfi. Stafaðu nafnið afturábak og áfram. Hugsaðu nafnið og leiktu dýrið með hljóðum. Segðu nafnið sex sinnum eins hratt og þú getur. gylta – göltur – grís – huðna – hafur – kiðlingur – hani – hæna – ungi Hæna, geit eða svín? Við Birkir bróðir spilum oft þetta skemmtilega spil í sveitinni hjá ömmu og afa. Nú er nauðsynlegt að þekkja dýrin og afkvæmi þeirra! Sjáumst, Birna. BYRJA ENDA Gerðu aftur Gerðu aftur Hoppaðu þangað Hoppaðu þangað Hoppaðu þangað 50 51

22 kýr – naut – kálfur – belja – nautgripur – tuddi – kusa – kvíga – tarfur – boli Leitin að mjólkurmatnum Í sveitinni hjá ömmu og afa fengum við Birna að búa til smjör úr rjóma. Við lærðum líka um fleiri mjólkurafurðir sem kýrnar gefa okkur. Finndu þær í orðasúpunni. K Í B N H E Á F I R I S M J Ö R Þ B V D E R T Ð P O T Y Ð A X UNDANRENNA S Í O M P J A S V B KNSÐJÓGÚRT YPTBVMYSAD R Ó U M Æ I Ö É P Ð SÚRMJÓLKÁE Vá, er allt þetta búið til úr mjólk? rjómi ostur skyr smjör jógúrt undanrenna súrmjólk mysa áfir ís 52 53

23 Hestur Hestar eru spendýr. Þeir hafa fax, tagl, snoppu og topp. En hvar er hvað? Skrifaðu rétt númer í rammana. fákur – meri – folald – hryssa – hestur – jór – hross – tryppi – vetrungur 1. fax 2. eyra 3. tagl 4. hófur 5. snoppa 6. toppur Hestar eru hófdýr. Skeifur eru festar á fætur þeirra til að hlífa þeim. Það er gaman að fara á hestbak en gæta þarf öryggis. 52 53

24 hjátrú – þjóðtrú – álög – lukkugripir – gæfa – ógæfa – heppni Húsdýr, hjátrú og þjóðsögur Hæ og hó, Saga hérna! Mér finnst mjög gaman að lesa um dýr og kynna mér sögu þeirra. Ég komst að svolitlu skemmtilegu um húsdýr í hjátrú og þjóðsögum. að finna hestaskeifu að rekast á svartan kött að dreyma hvítt sauðfé að hlusta á talandi kú Það getur ært fólk … Það boðar óheppni … Það boðar heppni … Það boðar snjókomu … Halló! 52 53

25 tilraun – skýrsla – blýantur – blað – efni – áhald – niðurstaða Tilraun – Rjómi og smjör Ég ætla að sýna Thor vini mínum hvernig á að búa til smjör. Fyrst set ég rjóma og stálkúlu í krukku og hristi vel saman. Hvað gerist? Þannig að … Efni og áhöld Aðferð Fyrst Svo Að lokum Niðurstaða tilraunar 56 57

26 bílastæði – göngubrú – undirgöng – gangbraut – umferðarljós Öruggasta leiðin Þar sem ég er blindur er mikilvægt fyrir mig að rata vel um hverfið mitt. Ég lærði leiðina í skólann því utan af. En getur þú fundið öruggustu leiðina fyrir mig? Kveðja, Trausti. Heima Skóli 60 61

27 hringur – þríhyrningur – átthyrningur – ferningur Þekkir þú formin? Við sjáum margs konar form allt í kringum okkur, bæði inni og úti. Umferðarmerkin eru ólík svo vegfarendur þekki þau úr fjarlægð. Hvaða form eru þetta? já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ já £ nei £ Ég merkið á leið í skólann. 60 61

28 A Ð G H I L N R S T U Æ Ö gata – slóði – stígur – stétt – vegöxl – vegur – braut – stræti Dulmálslykill Komið þið sæl! Birna hér. Ég elska gátur og þrautir. Hér er dulmálslykill með umferðarmerkjum sem ég bjó til fyrir hina Grúskarana. Þorir þú að prófa? Finna öruggan _____ _____ _____ _____ til að ganga yfir götu. Horfa til _____ _____ _____ _____ _____ og vinstri. _____ _____ _____ _____ _____ _____ eftir bílahljóðum. _____ _____ _____ _____ _____ yfir ef gatan er auð. Halda áfram að horfa og hlusta meðan gengið er yfir _____ _____ _____ _____ _____ _____ . 62 63

29 summa – samtals – meira en – minna en – jafnt og – tölustafur Rauði og græni karlinn Núna er gaman því mér finnst forvarnir svo skemmtilegar og mikilvægar. Margir vita að græni karlinn hleypir okkur yfir götuna en hvað þýða rauð og gul umferðarljós? Kveðja, Líf. 6 > 6 = 6 < Ef summan er minni en 6 þarf að bíða eina umferð. •Ef summan er 6 má færa einn áfram og gera aftur. •Ef summan er meira en 6 má færa einn áfram. 64 65

30 endurskinsmerki – skábelti – endurskinsvesti – smelliarmband Verum upplýst! Í umferðinni er mikilvægt að hlusta vel því sum ökutæki eru mjög hljóðlát. Að teikna eftir fyrirmælum kennara er góð hlustunaræfing. Gangi þér vel, Artie. 66 67

31 gata – gatnamót – gangbraut – hringtorg – göngustígur Rétt eða rangt? Ja, hérna! Hér er margt í gangi og einhverjir þurfa nú að læra umferðarreglurnar betur. Hvað heldur þú? Bless í bili og farðu varlega í umferðinni. 1 2 3 4 5 6 7 8 1 4 2 5 7 3 6 8 68 69

32 Íslandskort Hæ, hæ! Ég er ekki fædd á Íslandi en er samt íslensk og finnst gaman að læra um landið okkar. Við eigum svo fallega náttúru og áhugaverða staði. Leystu þrautina! Kveðja, Sofia. höfuðáttir – norður – suður – austur – vestur eyj ______ ha ______ fjörð ______ r ______ alur j ______ kull fjal ______ ne ______ fl ______ i ______ org b ______ r f ______ ss vat ______ u d l ö s ó b æ o n a f 72 73

33 Fugl eða fiskur? Í sveitinni hjá ömmu og afa er mikið af fugli og fiski. Nöfnin eru stundum svolítið skrýtin eins og rauðmagi sem er fiskitegund. Þekkir þú fleiri skrýtin dýraheiti? Bless, bless, Birkir. sjór – alda – bára – haf – sær – mar – úthaf £ fugl £ fiskur £ fugl £ fiskur £ fugl £ fiskur £ fugl £ fiskur £ fugl £ fiskur £ fugl £ fiskur £ fugl £ fiskur £ fugl £ fiskur 74 75

34 lífrænt – pappír – plast – gler – ál – blandað Endurvinnsla Við mamma flokkum heima og búum til mold úr matarafgöngum handa blómunum okkar. Mínerva er líka að kenna bekknum að endurvinna. Hvað er hægt að endurvinna? plast gler málmur pappír 76 77

35 banani – epli – melóna – brauð – bolla – horn – mjólk – skyr – jógúrt Matarsóun Við erum búin að læra mikið um matarsóun í skólanum. Nú pössum við að setja ekki of mikið á diskana. Sjáðu bara hve miklum mat var hent áður! Kveðja, Birna. MÖTUNEYTISTUNNAN jógúrt ávextir og ber brauðmeti mjólkurvörur 78 79

36 gler – málmur – plast – föt – timbur – pappír – lyf – raftæki Verndum Jörðina Við þurfum að hjálpast að við að vernda Jörðina okkar. Ef við stöndum saman getum við gert mjög margt. Hvað dettur þér í hug? Settu það inn í krossorðaglímuna. ____________________________________________________________ _________ stig ____________________________________________________________ _________ stig ____________________________________________________________ _________ stig ____________________________________________________________ _________ stig Hvaða orð getur þú búið til úr stöfunum? j ö r ð i n e n d u r v i n n s l a 1 2 3 1 2 3 1 2 2 2 3 1 80 81

37 ÁSKORUN: Búðu til fleiri sannar og ósannar setningar og leggðu fyrir vin. Satt eða ósatt? Margt þarf að muna þegar við viljum hugsa vel um umhverfið okkar, landið og Jörðina. Vinir mínir ákváðu að leggja fyrir mig smá próf. Veist þú svörin? Kveðja, Sofia. Það er matarsóun að borða bara óhollan mat. Þetta merki táknar endurvinnslu. Sundrendur eru lífverur sem lifa á plasti. Svifdýr eru dýr sem svífa um himininn. Ísland er eyja í Atlantshafi. Við skiljum öll eftir vistspor á Jörðinni okkar. Orðið búsvæði þýðir svæði þar sem dýr kjósa að búa. só Geirfuglinn dó út vegna ofveiði. só só só só só só só 82 83

38 bókstafur – orð – setning – málsgrein – texti Orðasafn Öll forvitnilegu og skemmtilegu orðin í þjóðsögunum eru algjör fjársjóður. Ég er að safna þeim og flokka eftir því hversu marga bókstafi þau hafa. Viltu hjálpa mér? Kveðja, Thor. 2 stafir __________ __________ __________ __________ 3 stafir __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ __________ 4 stafir 5 stafir 6 stafir Skrifaðu fleiri orð eða teiknaðu mynd. 88 89

39 nátttröll – lukkutröll – bullutröll – nettröll – trölleðla – tröllepli Vennkortið Það er svo gaman að lesa þjóðsögur um tröll og álfa. Ég trúi því sko að þessar verur séu til, en þú? Mig langar að skoða hvað er líkt með tröllum og álfum. Vertu með! Saga. Sérkenni álfa Líkt með álfum og tröllum Sérkenni trölla 92 93

40 ÁSKORUN: Litaðu sérhljóða í töflunni rauða og samhljóða græna. Hvað heita álfarnir? Ég hef verið að leika mér að búa til furðuleg álfanöfn. Hvaða nöfn skyldu grúskaravinir mínir nota ef þau myndu lenda í álögum? Hvað myndir þú heita? Bless, Birna. AOREMUBGÓS 12345678910 NÚLJÁÖKGFP 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 11+2 ____ 10+4 ____ 3+6 ____ 5+5 ____ Engja 3+4 ____ 0+3 ____ 6+6 ____ 7+3 ____ 10+7 ____ 1+5 ____ 2+1 ____ Móa 14+3 ____ 1+1 ____ 8+5 ____ 9+4 ____ 2+4 ____ 2+1 ____ Mána 15+5 ____ 1+3 ____ 3+0 ____ 6+7 ____ 1+0 ____ Fjöru 92 93

41 b j h v r f g l r s k f f n f d j r r s k l j s k r m s l n l n s g l h v n k r t l a – á – e – é – i – í – o – ó – u – ú – y – ý – æ – ö Kynjaskepnur Til eru margar sögur af kynjaskepnum. Sumir trúa að þær séu til en aðrir ekki. Ég vissi ekki að jólakötturinn væri kynjaskepna! En þú? Ég hélt að hann væri gæludýrið hennar Grýlu! Jólakötturinn faldi sérhljóðana í þrautinni. Finndu þá og settu aftur í eyðurnar. £ nykur £ skoff ín £ múshvel i £ sænaut £ fjörulalli £ skeljaskrímsli £ bjarndýrakóngur £ hverafugl 94 95

42 1. Kynjaskepnan hennar Sögu lifir í vatni. 2. Artie elskar að teikna fjórfætlinginn sem er í uppáhaldi hjá honum. 3. Trausta finnst gaman að þreifa á steinverunni sinni. álfur – jólaköttur – lagarfljótsormur – tröll Þjóðsagnaverur Grúskaranna Vinir mínir í Grúskfélaginu eru að rannsaka ólíkar þjóðsagnaverur og gáfu mér þrjár vísbendingar um hver er hvað. Getur þú hjálpað mér að finna svörin? Kveðja, Líf. Vísbendingar Hver heldur upp á álfa? __________________________________________________________________________________________ Birkir Saga Trausti Artie 94 95

43 ÁSKORUN: Finndu álfanafn og tröllanafn kennara þíns. Hvað hefur þú lært? Ég er búinn að læra helling um áhugamálið mitt undanfarna daga. En þú? Kláraðu málsgreinarnar með því að haka í rétta reiti. Bless í bili, Thor. Tröll geta verið Skeljaskrímsli eru á stærð við Nátttröll breytast í Nykur býr í Við trúum ekki öll því Lagarfljótsormurinn boðar Bjarndýrakóngurinn á Álfar eru oft gullsteinn stórtíðindi gráðug og grimm stein vötnum eða sjó ósýnilegir sama naut X 96 97

44 jarðarber – hindber – bláber – kirsuber – vínber – brómber – rifsber Hnitamynd Ávextir, nammi namm! Þekkir þú alla ávextina hér? Þegar þú hefur leyst hnitaþrautina kemur skemmtilegt tákn í ljós. Hvað þýðir það í teiknimyndasögum? Hvaða bókstafur kemur í ljós? ___________________________________________________________ 102 103

45 laufblað – stilkur – kjarni – steinn – hýði – kjöt – safi – börkur Mynstur Amma og afi rækta jarðarber í sveitinni. Vissir þú að jarðarber flokkast ekki sem ávextir því þau bera fræin utan á sér? Prófaðu að búa til mynstur eins og við Birna gerum stundum. Hvað kemur næst? 102 103

46 bursta – þvo – greiða – þrífa – kemba – skeina Svona geri ég Norska og íslenska eru lík tungumál en ég þurfti samt að læra mörg ný orð þegar ég flutti til Íslands. Stundum á ég erfitt með að lesa íslenskuna. Getur þú hjálpað mér? Ég þvæ hendur með __________ __________ __________ __________ . Ég greiði hárið með __________ __________ __________ __________ __________ __________ . 2. Ég þvæ andlitið með 3. Ég þríf milli tanna með Ég kembi hárið með __________ __________ __________ __________ __________ . 4. Ég skeini mig með 1. Ég bursta tennur með klósettpappír tannbursta þvottapoka tannþræði Tengdu saman Fylltu í eyðurnar greiðu – sápu – kambi 104 105

47 ÁSKORUN: Finndu dæmi um fleiri húsverk sem þú getur gert heima. Gátlisti – Ég get! Ég get ýmislegt ef ég ætla mér það. Stundum hjálpa pabbar mínir mér að gera gátlista til að fara eftir. Hér er einn. Merktu við það sem þú getur eða vilt prófa. Kveðja, Líf. búið um rúm gengið frá leikföngum lagt á borð fyrir máltíð gengið frá úr uppþvottavél búið til nesti sópað gólf brotið saman þvott raðað hreinum fötum í skáp sett óhrein föt í þvottakörfu parað saman sokka vökvað blómin ryksugað Ég get … 104 105

48 Þyrilsnælduáskorun Svefn og næring eru mikilvæg. Hreyfing líka. Ég bjó því til skemmtilega hreyfiáskorun fyrir vini mína í Grúskfélaginu. Nú er komið að þér að prófa! Gangi þér vel, Sofia. froskahopp magaæfing skíðahopp hliðarhopp armbeygjur sprellikarl hnébeygjur tvist fjöldi: ___ fjöldi: ___ fjöldi: ___ fjöldi: ___ fjöldi: ___ fjöldi: ___ fjöldi: ___ fjöldi: ___ hoppa – dansa – synda – skíða – hjóla – hlaupa – klifra – labba – stökkva 106 107

49 ÁSKORUN: Hvernig lítur blindraletur út? Rannsakaðu málið! Rifjaðu upp orð og myndir Þar sem ég er blindur nota ég hendurnar mikið til að þreifa á hlutum. Myndir þú þekkja þessa hluti með því að þreifa á þeim með lokuð augu? Ég skora á þig að prófa! greiða kambur klósettpappír sápa tannþráður tannbursti þvottapoki 110 111

50 stjúpmóðir – stjúpfaðir – stjúpbróðir – stjúpsystir Fjölskylduorðasúpa Hvort sem þú ert tvíburi eða ekki þarftu að læra fullt af fjölskylduorðum. Hlutverk fjölskyldumeðlima eru einnig ólík. Kíktu á orðasúpuna sem ég bjó til. Kveðja, Birna. £ móðir £ faðir £ dóttir £ sonur £ systir £ bróðir £ amma £ afi £ frændi £ frænka F Æ B S A M M A R A R O M Ó Ð F Æ F Ó F A Ð I R N I Ð I S Æ D L I R O N I F R Æ K S N K D Ó T T I R U A F S Y S T I R I 114 115

51 70 ára Saga – pabbi – mamma – afi – amma – langafi Fjölskyldutímalína Fjölskyldur okkar Sögu vinkonu minnar eru ólíkar. Við mamma búum tvær saman en sjáðu hvað Saga býr með mörgum! Tengdu fólkið hennar inn á tímalínuna. Kær kveðja, Sofia. 35 ára 6 ára 68 ára 37 ára 90 ára 95 90 85 80 70 65 60 55 50 45 40 35 30 20 15 10 5 100 75 50 25 0 116 117

52 réttindi – mannréttindi – kvenréttindi – forréttindi – ökuréttindi Réttindi eða forréttindi? Börn um allan heim hafa sömu réttindi. Það þarf samt að passa að þau njóti þeirra. Svo eru líka til forréttindi en hver er munurinn? Ég er ekki viss en veist þú það? Kveðja, Saga Réttindi • • • • • • • • • • • Forréttindi 118 119

53 ÁSKORUN: Dragðu hring utan um þrjú réttindi sem skipta þig mestu máli. Réttindi barna Barnasáttmálinn segir að börn eigi rétt á hvíld, menntun og mörgu fleira. Hvað finnst þér skipta mestu máli í lífinu? Hvort er mikilvægara húsaskjól eða tölvuleikur? F E D C B A 1 2 3 4 5 6 málfrelsi hvíld matur leikur menntun heimili foreldrar föt 6E 5C 120 121

54 buxur – stuttbuxur – pils – bolur – peysa – vesti Fataskápurinn Hæ, hæ! Við eigum rétt á því að klæða okkur eins og við viljum. Veistu hvað öll fötin í fataskápnum kallast? Þú mátt lita þau fallega fyrir mig. Kveðja, Artie. ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ ____ - 122 123

55 ÁSKORUN: Hvað fleira manstu úr kaflanum? Ræðið saman. landakort barnasáttmála fjölskyldur forréttindi húsdýr tímalínur hjálpsemi tímaferðalög sáttfýsi geimflaugar orðasúpur málfrelsi 95 90 85 80 70 65 60 55 50 45 40 100 75 50 Upprifjun Það er alltaf gaman að rifja upp það sem maður hefur lært nýlega. Ég geri það oft til að muna hlutina betur. Manst þú hvað þú lærðir í kaflanum? Sjáumst seinna, Saga. Í kaflanum lærði ég um: 122 123

ISBN 978-9979-0-2491-0 © 2020 Jónella Sigurjónsdóttir og Unnur María Sólmundsdóttir © 2020 Myndhöfundur Iðunn Arna Ljósmyndir keyptar hjá myndabanka Shutterstock Allur réttur áskilinn Ritstjórar: Auður Bára Ólafsdóttir og Sigrún Sóley Jökulsdóttir Yfirlestur og góð ráð: Svava Hjaltalín grunnskólakennari Málfarslestur: Ingólfur Steinsson 1. útgáfa 2020 önnur prentun 2021 þriðja prentun 2023 fjórða prentun 2024 fimmta prentun 2025 Miðstöð menntunar og skólaþjónustu Kópavogi Hönnun og umbrot: Menntamálastofnun Prentvinnsla: Ísafoldarprentsmiðja ehf. SVANSMERKIÐ Prentgripur 1234 5678 HALLÓ HEIMUR Verkefnabók Grúskarar hefja störf!

40234 HALLÓ HEIMUR BAKSÍÐUTEXTI Grúskarar hefja störf! Halló krakkar og til lukku með fyrstu verkefnabók Grúskfélagsins. Ef ykkur finnst gaman að lita, skrifa, teikna, reikna, læra ný orð og leysa þrautir þá er þessi bók sko eitthvað fyrir ykkur. Við gerum tilraunir og bröllum margt fleira saman svo verið velkomin í fyrsta grúskleiðangurinn. Samtaka nú grúskarar og hefjum störf! Höfundar: Jónella Sigurjónsdóttir og Unnur María Sólmundsdóttir Myndhöfundur: Iðunn Arna

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=