Halló heimur 1

96 NÝ ORÐ • innsæi • þríhöfða • næmt Sjálfstrú Við megum ekki trúa öllu sem aðrir segja. Það er misjafnt hverju við trúum. Við eigum alltaf að trúa á okkur sjálf. Stundum vitum við innra með okkur hvað er rétt og hvað er rangt. Það kallast innsæi. Við getum oftast treyst eigin tilfinningum og því sem okkur finnst. Þú getur þetta vel. Já, það er rétt. Hverjar eru þínar sterku hliðar?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=