Halló heimur 1
95 1. Hvaða þjóðsögur þekkir þú? 2. Hvaða dýr eru ferfætt? 3. Hver er munurinn á réttlæti og óréttlæti? NÝ ORÐ • ferfætt • kryppa • réttlátt Lagarfljótsormurinn var einu sinni venjulegur lyngormur. En hann stækkaði svo mikið að honum var hent út í Lagarfljót. Stundum skaut hann upp kryppunni . Það boðaði stórtíðindi. Bjarndýrakóngur var ísbjörn með eitt horn í enni. Í horninu glóði gullsteinn sem dýrið notaði til að lýsa sér og öðrum leið í snjóbyl og myrkri. Bjarndýrakóngurinn var réttlátur og góður.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=