Halló heimur 1

92 Álfar og huldufólk Mynd af álagabletti í túni? Myndatexti: Í þjóðsögum er sagt frá álfum og huldufólki. Álfar búa í klettum og stórum steinum. Þeir eru fagrir, ríkmannlegir og stunda búskap eins og mannfólkið. Álfar eru oftast ósýnilegir. Stundum sýna þeir sig fólki. Það þykir gott að hjálpa álfi sem biður um aðstoð. Þessi steinn er talinn vera kirkja huldufólks. Hvað heldur þú?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=