Halló heimur 1
83 Thor er að rannsaka hversu margar reikistjörnur eru í sólkerfinu okkar. a) Hjálpaðu honum að finna nöfnin á þeim og skrá í stílabók. b) Teiknaðu reikistjörnurnar á sporbaug í kringum sólina. Birna á steingerving með lífveru sem var til fyrir mörg þúsund árum en er nú útdauð. Hún ákvað að búa til plöntusteingervinga af jurtunum sem vaxa í kringum skólann hennar. Birna notaði trölladeig til að varð- veita sýnin. Bættu plöntunum í þínu nærumhverfi við safnið hennar. Artie ákvað að halda myndlistar- sýningu sem sýndi Jörðina sem lifandi manneskju að sinna áhugamálum sínum. Hvernig liti Jörðin út ef hún væri að sinna áhugamálum nemenda í bekknum þínum? Setjið upp mynd- listasýninguna Lifandi Jörð. Verkefni og umræður
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=