Halló heimur 1

82 NÝ ORÐ • milljarður • reikistjarna • sólkerfi Lifandi Jörð Jörðin okkar hefur verið heimili lífs í milljarða ára. Hún er eina reikistjarnan sem við vitum til að líf finnist á. Í sameiningu hafa Jörðin og lífverurnar þróað búsvæði fyrir ótrúlega fjölbreytt líf. Jörðin sér okkur fyrir öllu því sem við þurfum. Við verðum að fara vel með Jörðina. Þannig sýnum við henni að okkur þykir vænt um hana.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=