77 1. Hvað getur þú gert til að minnka sorpið frá þínu heimili? 2. Í hvað notum við orku í daglegu lífi? 3. Hvernig er vindorka beisluð? NÝ ORÐ • urða • afþakka • jarðvarmi Við notum mikla orku í daglegu lífi. Orka, eins og sólarorka, vindorka, vatnsorka og jarðvarmi, klárast ekki. Hún er endurnýjanleg. Önnur orka eins og olía og kol, er óendurnýjanleg. Hún getur klárast. Orkuframleiðsla Orkuframleiðsla hefur mismikil áhrif á náttúruna. Endurnýjanleg orka er náttúruvænni. ? Vindmylla er umhverfisvænn orkugjafi.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=