Halló heimur 1
75 1. Hvers vegna er mikilvægt að sjórinn sé hreinn? 2. Hvaða munur er á sjófuglum og öðrum fuglum sem búa á Íslandi? 3. Hvað gerist ef veitt er of mikið af einni tegund í dýraríkinu? NÝ ORÐ • búsvæði • svifdýr • sjávarlífvera Hvernig getur þitt rusl farið á réttan stað? Við þurfum öll að hjálpast að við að vernda hafið. Ef við hendum rusli á götuna eða í náttúrunni getur það fokið í sjóinn og mengað hann. Sjávarlífverur vilja hreint umhverfi eins og við. Þær geta lent í vandræðum innan um fljótandi plast í höfunum.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=