Halló heimur 1

74 Hafið í kringum Ísland Hafið í kringum Ísland heitir Atlantshaf. Það er búsvæði margra dýra. Þar búa stór dýr eins og hvalir en líka minni dýr eins og fiskar, krabbar, skeljar og svifdýr. Sjófuglar búa við ströndina og sækja fæðu sína í sjóinn. Í hafinu vex gróður sem kallast þörungar. Sums staðar vex þari í háum og þéttum breiðum sem eru eins og skógar hafsins.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=