Halló heimur 1

72 Landið okkar Ísland Við búum á eyju sem heitir Ísland. Sum okkar búa í borg, önnur búa í bæ og enn önnur í sveit. Á eyjunni okkar búa líka gæludýr, húsdýr, villt dýr, fuglar og smádýr. Allt í kringum okkur er gróður sem er bæði fallegur og nytsamlegur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=