Halló heimur 1

67 1. Nefndu dæmi um öryggisbúnað í umferðinni. 2. Hvernig geta keðjuhlíf, bjalla og glitaugu aukið öryggi okkar á hjóli? 3. Hvaða öryggistæki eru til fyrir hjólabretti, hlaupahjól og línuskauta? NÝ ORÐ • bílbelti • loftpúði • keðjuhlíf Gangandi veg- farendur þurfa að sjást vel. Við sjáumst betur í ljósum fötum en dökkum. Ljós frá bíl kastast til baka af endur- skinsefni. Að nota endurskinsmerki, skábelti eða endur- skinsvesti er frábær leið til að sjást vel. Það er líka töff að vera upplýst! Hversu töff ert þú í umferðinni?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=