Halló heimur 1

66 Öryggisbúnaður í umferðinni Öll þurfum við að nota öryggisbúnað í umferðinni. Vegfarendur í bílum eiga að nota bílbelti . Þau bjarga mannslífum í umferðarslysum. Börn þurfa bílstóla eða upphækkanir svo bílbeltin virki rétt. Í bílum eru líka loftpúðar . Hjólreiðafólk þarf að vera með hjálm sem ver höfuðið. Á reiðhjólum þarf að vera keðjuhlíf , bjalla og glitaugu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=