Halló heimur 1
63 1. Hvers vegna er betra að ganga á gangstétt en úti á götu? 2. Hversu gömul þurfa börn að vera til að mega hjóla ein í skólann? 3. Hvernig er hægt að auka öryggi sitt í bifreiðum? NÝ ORÐ • einkabíll • farþegi • gangstétt Gangstéttir eru fyrir gangandi vegfarendur. Þær eru öruggari en gatan. Ef margir eru saman er betra að ganga í röð en hlið við hlið. Göngustígar eru mismunandi og með ólíkar reglur. Stundum má bara ganga á þeim en stundum má líka hjóla. Við göngum hægra megin á gangstíg. Gott er að þekkja muninn á þessum merkjum.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=