Halló heimur 1
61 1. Hver er munurinn á umhverfi barna í borg, bæ og sveit? 2. Hvernig auka reglur öryggi okkar í umferðinni? 3. Hvert er hlutverk umferðarmerkja? NÝ ORÐ • umhverfi • regla • umferðar- mannvirki Við þurfum að þekkja öruggar gönguleiðir og nota gangbrautir, göngustíga og önnur umferðar- mannvirki . Við þurfum líka að læra að fara yfir götur þar sem hvorki eru gangbrautir né umferðarmerki. Að þekkja umhverfið eykur líka öryggi okkar. Hvað þýða merkin?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=