Halló heimur 1

NÝ ORÐ • dýralæknir • blindrahundur • varkárni Dýralíf Eins og mannfólkið þurfa dýr stundum læknisaðstoð. Dýralæknar hugsa um veik og slösuð dýr. Þeir bólusetja líka dýr gegn sjúkdómum. Sum dýr vinna mikilvæg störf. Blindrahundar hjálpa blindum í umferðinni. Það má ekki trufla dýr sem eru að vinna. Það þarf alltaf að nálgast ókunnug dýr af varkárni. Hrædd dýr geta bitið, sparkað eða klórað. Dýr geta líka veikst. Heimsóknarhundurinn Skotta gleður góðan vin. 56

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=