Halló heimur 1
NÝ ORÐ • dýralæknir • blindrahundur • varkárni Dýralíf Eins og mannfólkið þurfa dýr stundum læknisaðstoð. Dýralæknar hugsa um veik og slösuð dýr. Þeir bólusetja líka dýr gegn sjúkdómum. Sum dýr vinna mikilvæg störf. Blindrahundar hjálpa blindum í umferðinni. Það má ekki trufla dýr sem eru að vinna. Það þarf alltaf að nálgast ókunnug dýr af varkárni . Hrædd dýr geta bitið, sparkað eða klórað. Dýr geta líka veikst. Heimsóknarhundurinn Skotta gleður góðan vin. 56
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=