Halló heimur 1

54 Gæludýr Á sumum heimilum eru gæludýr. Einhverjir eiga hunda, aðrir ketti. Enn aðrir eiga kanínur, naggrísi, páfagauka eða fiska. Gæludýr eru háð eiganda sínum með allar þarfir. Þau þurfa hreyfingu. Það þarf að baða gæludýr og þrífa búrin þeirra. Líkt og húsdýr þurfa gæludýr mat og vatn.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=