53 1. Hvað er knapi? 2. Hvað er búið til úr mjólk? 3. Hvað er kollótt kýr? NÝ ORÐ • verpa • speni • fjós Kýr eru með fjóra spena. Þær eru mjólkaðar á hverjum degi. Kýrnar eru í fjósi. Margar fara út í haga á sumrin. Sumar kýr hafa horn en allar hafa hala. Kýrnar gefa okkur mjólk. ? Naut, kýr og kálfur.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=