Halló heimur 1
50 Dýrin á bænum Kindin gefur okkur kjöt, ull, gærur og skinn. Lömbin fæðast á vorin. Þá er sauðburður. Á sumrin ganga kindur lausar. Á veturna eru þær í fjárhúsum. Á haustin er kindum smalað saman í réttir . Svín búa í stíum . Þau þola illa kulda. Svín gefa okkur kjöt. Svínshár eru notuð í pensla. Hrútur, lamb og kind. Gylta, göltur og grís.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=