Halló heimur 1

48 NÝ ORÐ • hey • alæta • matarsóun Í sveitinni Húsdýrin þurfa mismunandi fæðu. Hestur, kýr, kind og geit þurfa gras, hey og fóður. Svín og hænsn eru alætur. Öll dýr þurfa vatn. Bændur þurfa að hugsa vel um dýrin sín. Það er mikil vinna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=