Halló heimur 1
38 Skynfærin Þau vinna vel saman og senda heilanum upplýsingar um það sem er í kringum okkur. Skynfærin eru fimm: augu, húð, nef, tunga og eyru. snerting lykt heyrn bragð sjón Augun hjálpa okkur að upplifa umhverfið. Húðin skynjar hvort eitthvað er mjúkt eða hart. Eyrun skynja hljóð í umhverfinu. Tungan skynjar súrt og sætt bragð. Nefið skynjar bæði góða og vonda lykt.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=