Halló heimur 1

35 Húðin er stærsta líffærið. Hún umlykur líkamann og verndar hann. 1. Hvaða fleiri líkamshluta þekkir þú? 2. Hvert er stærsta líffærið okkar? 3. Hvers vegna þarf að verja húðina fyrir sól? NÝ ORÐ • líkamshluti • umlykja • vernda Með aldrinum þynnist húðin og fólk fær hrukkur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=