Halló heimur 1

33 1. Hvað stjórnar líkamanum okkar? 2. Hvaða líffæri þekkir þú? 3. Hvernig liti líkaminn út ef við hefðum ekki beinagrind? NÝ ORÐ • útlit • líkami • búkur Handleggirnir eru utan á búknum. Þannig er auðvelt að hreyfa þá. Fótleggirnir eru langir og sterkir. Þeir bera líkamann uppi og færa okkur á milli staða. Í miðjum líkamanum, innan í grind úr beinum, eru mikilvæg líffæri.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=