28 Svona virka endurskinsmerki. Þegar ljós endurvarpast af hlut kallast það endurskin. Endurskinsefni er notað í endurskinsmerki, glitaugu og umferðarmerki. Það er sérhannað til að varpa ljósi til baka. Til að auka öryggi sitt í umferðinni er mikilvægt að nota endurskinsmerki þegar rökkva fer. Endurskin NÝ ORÐ • glitauga • sérhannað • endurskinsmerki
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=