27 1. Hvers vegna eru sjúkrabílar merktir þannig að við sjáum orðið sjúkrabíll öfugt? 2. Hvernig getur þú séð hnakkann á þér? 3. Hvað gerist ef þú speglar þig í skeið? NÝ ORÐ • spegilmynd • lygnt • málmur Í speglagöngu er líkt og stofan snúist á hvolf og gengið sé eftir loftinu. ? Það er gaman að leika sér með spegla.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=