Halló heimur 1
25 NÝ ORÐ • ljósgjafi • náttúrulegt • sólúr 1. Hvernig hreyfast skuggar? 2. Hvort eru skuggarnir úti lengri á sumrin eða á veturna? 3. Hvaða ljósgjafar eru a) náttúrulegir? b) tilbúnir? Áður fyrr notaði fólk sólarljósið til að fylgjast með tímanum. Það kallast sólúr . Sólúr er búið til úr skífu með priki í miðjunni. Skugginn af prikinu sýnir hvað klukkan er. Víkingabörn skoða sólúr. Þú getur líka búið til þitt sólúr. Sólúr
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=